Ánægjulegur fundur á Hvolsvelli :-)

Ályktunin sem hér er bloggað við var ein af mörgum sem var samþykkt á fundinum eða vísað til stjórnar flokksins til meiri úrvinnslu. Meðal annars voru samþykktar ályktanir um orkumál og friðlýsingu Þjórsárvera og Gjástykkis. Sérstaklega var fjallað um mikilvægi þess að fjármálastofnanir verði meðhöndlaðar sem grunnþjónusta sem þarf að vera í eigu almennings (eða að mínum dómi má það veru í eigu samvinnufélaga).


mbl.is Grunnnetið á ný í eigu þjóðarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband