Orđsending frá tímaritinu Uppeldi og menntun

Tímaritiđ Uppeldi og menntun auglýsir eftir frćđilegum greinum, ítarritdómum og ritdómum. Auglýst er eftir greinum í bćđi hefti ársins 2014. Undirstrikađ er ađ handrit má senda inn hvenćr sem er ársins og hvetur ritnefndin höfunda til ađ miđa ekki sérstaklega viđ skilafresti viđ innsendingu efnis. Handrit sem berast fyrir 1. september hafa ţó forgang um birtingu í fyrra hefti ársins 2014 – ef ţau standast kröfur tímaritsins í tćka tíđ.

Ritstjórar og ráđgefandi ritnefnd tímaritsins vinna stöđugt ađ ţví ađ endurbćta og efla ritrýningarferli tímaritsins í ţví skyni ađ halda gćđum tímaritsins og auka ţau. Unniđ er ađ ţví til verđi frá og međ nćsta ári stćrri ráđgefandi ritnefnd eđa alţjóđlegur ráđgjafahópur. Ţá er sú nýlunda tekin upp nú ađ tekiđ verđur viđ handritum ađ rannsóknargreinum á ensku. Ritstjórar áskilja sér heimild til ađ hafna fyrir fram handritum sem hvorki fjalla um íslenskt rannsóknarviđfangsefni né eru ritađar af höfundum búsettum á Íslandi.

Tímaritiđ er nú birt í svokölluđum EBSCO-host átta mánuđum eftir birtingu hvers tímarits, auk ţess sem ţađ verđur áfram birt á vefnum timarit.is ári eftir útgáfu. Á nćstunni verđur tímaritiđ sett í pdf-formi í Skemmuna, eldri hefti frá 2005 til 2009 og stakar greinar frá og međ 2010, einnig međ birtingartöf. Loks má geta ţess ađ á nćstunni verđur sótt um ađ tímaritiđ verđi skráđ í ISI-gagnagrunninn.

Greinum skal skila til ritstjóranna Guđrúnar V. Stefánsdóttur og Ingólfs Ásgeirs Jóhannessonar, sjá leiđbeiningar á vef tímaritsins. Mikilvćgt er ađ fara nákvćmlega eftir leiđbeiningum um form og frágang í einu og öllu: http://vefsetur.hi.is/uppeldi_og_menntun/

Einnig óskar ritnefnd tímaritsins eftir ritdómum um íslenskar sem erlendar frćđibćkur á fjölbreyttu frćđasviđi menntavísinda, svo og um námsefni. Höfundar sem vilja ritdćma bók fyrir tímaritiđ eru beđnir um ađ hafa samband viđ ritstjóra til ađ tryggja ađ ekki sé búiđ ađ sammćlast viđ einhvern annan um ađ ritdćma sömu bók.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband