Endurheimt votlendis í Framengjum
Viðamikil endurheimt votlendis fór fram í Framengjum og Nautey í Mývatnssveit 2003-2005 á vegum SUNN, Samtaka um náttúrunvernd á Norðurlandi, að tilstuðlan landeigenda með stuðningi nefndar um endurheimt votlendis og styrkjum frá Pokasjóði og Vegagerðinni
Ljósmyndari: IÁJ | Bætt í albúm: 1.4.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.