Því ekki bráðabirgðaskýrsla?

Páll Hreinsson gaf yfirlýsingar seint í sumar þess efnis að í skýrslunni yrði margt allhrikalegt. Hvort skyldu nú hin nýju gögn sýna enn fremur fram á það - eða hvað er á seyði? Seinkunin er ekki traustvekjandi og það geta alltaf komið fram ný gögn. Því ekki skila bráðabirgðaskýrslu?
mbl.is Rannsóknarskýrslu seinkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þorsteinsson

Hvaða asi er þetta eiginlega. Ríkisstjórnin lofaði skjaldborg um  heimilin í landinu strax í maí. Nú er kominn október og nú eru menn að tala um skjaldkofa út í garði. Skjaldur en nú skilgreint sem hundur í orðabók ríkisstjórnarinnar. Rannsóknarskýrslan mun örugglega koma einhvern tíma á næsta ári, og mun þá væntanlega heita rannsóknarblað. Eitt segir Eiríkur Bergmann þó okkur að muni standa og það er að ríkisstjórnin hafi samþykkt að ganga í ESB. VG eru víst að rifna af monti, það hafi þá eitthvað áunnist á kjörtímabilinu.

Sigurður Þorsteinsson, 14.10.2009 kl. 22:32

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk fyrir innlitið, Sigurður

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 16.10.2009 kl. 19:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband