Sjálfstćđir háskólar á landsbyggđinni eđa útibú?

Mér sýnast ţessar hugmyndir áhugaverđar og skynsamlegar, svona í ađalatriđum, enda hér sprottiđ upp einkaháskólar eins og gorkúlur undir verndarvćng Sjálfstćđisflokksins, síđast Keilir á Suđurnesjum. Auđvitađ eru ţetta engir einkaháskólar. Og auđvitađ er engin raunveruleg samkeppni heldur er hún meiri í ţví hver gerir góđar auglýsingar ţar sem fjármunum er eytt í ađ auglýsa ţrjár nýjar lagadeildir, svo ađ dćmi sé tekiđ.

Ţađ er mikil samvinna í dag, a.m.k. međ okkur sem störfum í ríkisháskólunum - en hana má auka og gera skilvirkari, án sameiningar. Og ţađ er líka samvinna viđ einkaháskólana - sem betur fer. Kannski á ađ sameina alla háskóla, ekki endilega í einu vetfangi. Ţannig má t.d. breyta Háskólanum á Bifröst í fjarnámssetur alls landsins ţar sem nemendur koma í kennslulotur til ađ nota ţađ frábćra húsnćđi sem ţar er og óskaplega fallega umhverfi.

Athyglisverđ er náttúruvísindaleg slagsíđa í fréttinni, ţađ er hér eru ekki tilgreind íslensk frćđi eđa hug- og félagsvísindi. En varla var ţađ hlutverk nefndarinnar ađ segja okkur hvađa greinar vćru góđar og hverjar ekki? Hmm ... Vitaskuld kemur mér ekki á óvart ađ ţađ sé mćlt međ áherslu á jarđfrćđi en e.t.v. kemur meira á óvart ađ listirnir skuli fá ţá viđurkenningu sem hér er nefnd. Reyndar rćđir nefndin "vöxt" en ekki núverandi stćrđ greina, ef blađiđ hefur rétt eftir.

Verđi núverandi háskólar á landsbyggđinni lagđir niđur má varla nota orđiđ útibú. Betra er ađ ţeir hafi mikiđ sjálfstćđi og heiti sjálfstćđum nöfnum, t.d. Háskóli Íslands á Akureyri, eđa Háskóli Íslands ađ Bifröst og Hólaskóli verđur ađ heita ţví forna nafni. Í stađ sameiningar mćtti ţví búa til samhćft kerfi háskólanna.


mbl.is Mćla međ tveggja háskóla kerfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband