Sjötíuogfimmþúsundasta flettingin

Ég hef ákveðið að senda þeim bloggsíðugesti gjöf sem kemst næst því að fletta síðunni minni í sjötíuogfimmþúsundasta skiptið. Reglurnar eru að þeir eða þær sem vilja taka þátt í því að verða númer sjötíuogfimmþúsund senda "kvitt" við þessari bloggfærslu og þegar sjötíuogfimmþúsundustu flettingunni er lokið mun ég draga eitt nafn út af þeim sem hafa kvittað hér og líta þannig á að það hafi verið sjötíuogfimmþúsundasti gesturinn. Ef margir gestir kvitta dreg ég út tvö eða þrjú nöfn. Aðeins eitt kvitt frá hverjum þátttakanda gildir. Sjá sambærilegt við tuttuguogfimmþúsundustu færsluna:

 

http://ingolfurasgeirjohannesson.blog.is/blog/ingolfurasgeirjohannesson/entry/386583/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hermann Óskarsson

Kvitta fyrir og þakka skrif þín sem mér líkar yfirleitt ágætlega.

Hermann Óskarsson, 24.2.2009 kl. 20:50

2 Smámynd: María Kristjánsdóttir

kvitta líka!

María Kristjánsdóttir, 24.2.2009 kl. 21:15

3 Smámynd: Hlynur Hallsson

Bestu kveðjur Ingólfur

Hlynur Hallsson, 24.2.2009 kl. 21:37

4 Smámynd: Villi Asgeirsson

kvitta fyrir því

Villi Asgeirsson, 24.2.2009 kl. 22:56

5 Smámynd: Eyþór Árnason

Ég kvitta umsvifalaust frændi sæll. Bestu kveðjur.

Eyþór Árnason, 24.2.2009 kl. 22:57

6 Smámynd: Bjarkey Gunnarsdóttir

Svei mér þá ekki spurning að kvitta fyrir innlitið geri það alltof sjaldan svona yfirleitt. Takk annars fyrir almennt góð skrif. Kveðja utan úr firði.

Bjarkey Gunnarsdóttir, 24.2.2009 kl. 23:21

7 Smámynd: Anna Karlsdóttir

ég kvitta hér

bestu kveðjur

Anna

Anna Karlsdóttir, 24.2.2009 kl. 23:32

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

74888, gat verið, aldrei nógu heppin.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.2.2009 kl. 00:35

9 Smámynd: Halldór Sigurðsson

TaDa og hér er mín kvittun

Halldór Sigurðsson, 25.2.2009 kl. 00:42

10 Smámynd: Ólafur Ingólfsson

Kvitta, kveðjur, Óli

Ólafur Ingólfsson, 25.2.2009 kl. 11:18

11 Smámynd: Margrét Sigurðardóttir

Kvitta hérmeð. Góðar kveðjur.

Margrét Sigurðardóttir, 25.2.2009 kl. 16:55

12 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Verðlaunin fær Villi: Eintak af bókinni Karlmennska og jafnréttisuppeldi (sem ég skrifaði), en Villi, viltu vera svo góður að senda mér heimilisfangið þitt á netfangið ingo@ismennt.is og ég sendi þér bókina í næstu viku.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 25.2.2009 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband