Skýr skilaboð

Hætta að flækjast fyrir, segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokkins. Jamm, það kemur alls ekki á óvart að íhaldið biður um að lögum verði breytt eða frá þeim vikið og umhverfisáhrif ekki metin. Á náttúra Íslands líkt og efnahagur þjóðarinnar að gjalda fyrir ófarirnar í bankamálunum? Ég segi nei við því. Gott að heyra að ekki er bilbugur á umhverfisráðherra sem svaraði Jóni alveg skýrt og nefndi reyndar í leiðinni að Alcoa virtist ekkert vera að flýta sér.


mbl.is Allt í fína á Bakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Nei, Gunnar, það er sannarlega rétt hjá þér að það má ekki tapa sér. Og hugmyndir um að taka kvótann í hendur byggðarlaganna í kringum landið eru þess virði að skoða þær vandlega.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.10.2008 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband