Magra Ísland - Fagra Ísland

Ég var að lesa góða grein Kristínar Helgu Gunnarsdóttur, ef ég veit rétt stjórnarkonu í Náttúruverndarsamtökum Íslands, um Magra Ísland í Herðubreið, tímariti sem kratar gefa út, þannig að einhverjir í ranni kratanna hafa af þessu áhyggjur. Þórunn úrskurðaði í vor um umhverfismat álversins í Helguvík, þar mætti meta í pörtum. Hvað gerir hún um álverið á Bakka og þær umfangsmiklu framkvæmdir og náttúruspjöll sem af þeim munu hljótast? Leyfir hún að þetta sé bútað niður í margar litlar framkvæmdir sem hver og ein verður metin meinlítil? Hversu magurt getur Fagra Ísland orðið?
mbl.is Umhverfisráðherra vill ekki fleiri álver
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband