Grćnfánaskólum á Norđurlandi fjölgar

Í gćr vorum viđ Eygló Björnsdóttir hérna hinum megin viđ fjörđinn á vegum Landverndar til ađ afhenda tveimur skólum, Álfaborg og Valsárskóla, svokallađan grćnfána. Hann er veittur fyrir árangur í umhverfismálum. Skólarnir vinna ađ ţví um tveggja ára skeiđ ađ fá grćnfána. Skipuđ er umhverfisnefnd í skólanum og lögđ mikil áhersla á ţátttöku nemenda. Ţađ kom greinilega fram í gćr í Valsárskóla ţegar nemendur kynntu verkefniđ.

Athöfnin í gćr var ţannig ađ fyrst fékk Álfaborg grćnfánann sinn međ viđeigandi útskýringum og rćđuhöldum (mjög stuttum). Skjal er á ensku til ađ leggja áherslu á ađ međ móttöku grćnfána komst skólinn í hóp ţúsunda skóla í fjölda landa. Nemendur í umhverfisnefnd tóku viđ fánanum. Og auđvitađ var fáninn dreginn ađ húni. Viđstaddir voru kennarar, nemendur og starfsfólk Álfaborgar og Valsárskóla, auk fjölmargra íbúa Svalbarđsstrandar. Síđan var gengiđ yfir ađ Valsárskóla, sem er á sömu lóđ, flutt stytt útgáfa af rćđunum, nemendur í umhverfisnefnd fengu fánann afhentan, og hann dreginn upp nýja fánastöng. Ađ lokum var kynning nemenda og veisla ţar sem á bođstólum voru pylsur og kökur.

Á annađ hundrađ skólar á landinu hafa nú fengiđ grćnfána eđa vinna ađ ţví ađ fá hann, sbr. heimasíđu Landverndar. Átta skólar á Norđurlandi fá grćnfána í fyrsta eđa annađ skipti nú í vor.

Ţađ er afar ánćgjuleg reynsla ađ fá ađ afhenda grćnfána, eins og ég hef tekiđ ađ mér í fáein skipti, og taka međ ţví ţátt í hátíđarstund í skólanum sem fćr grćnfánann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband