Tuttuguogfimmþúsundasta flettingin

Tuttuguogfimmþúsundasta fletting bloggsíðunnar nálgast og ég hef ákveðið að senda einum bloggsíðugesti gjöf af því tilefni, eins og þegar síðunni var flett í tíuþúsundasta skiptið í júlí sl. Reglurnar eru að þeir eða þær sem vilja taka þátt í því að verða númer tuttugufimmþúsund senda "kvitt" við þessari bloggfærslu og fljótlega eftir að tuttugufimmþúsundustu flettingunni er lokið mun ég draga eitt nafn af þeim sem hafa kvittað við færsluna og líta þannig á að það hafi verið tuttugufimmþúsundasti gesturinn. Aðeins eitt kvitt frá hverjum þátttakanda gildir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kvitterí kvitt, nú maður vinnur aldrei nema taka þátt er sagt einhverstaðar

Margrét Össurardóttir 9.12.2007 kl. 09:23

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Og hér er mitt kvitterí --

Halldór Sigurðsson, 9.12.2007 kl. 11:15

3 Smámynd: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Auðvitað er ég með ;)

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir, 9.12.2007 kl. 12:46

4 Smámynd: J. Trausti Magnússon

Kvitt, kominn í pottinn.

J. Trausti Magnússon, 9.12.2007 kl. 15:35

5 Smámynd: Saumakonan

kvitt

Saumakonan, 9.12.2007 kl. 15:43

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég hlýt að hafa misst af þessu, þú ert kominn í 25.019 sýnist mér.  Til hamingju með það samt! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.12.2007 kl. 15:44

7 identicon

Alltaf vinnur maður aldrei neitt!!!  Sofandi þar til allt er um garð gengið...... 25.000 löngu liðin....en svona er það nú bara....

Eygló 9.12.2007 kl. 15:48

8 Smámynd: Dagbjört Ásgeirsdóttir

Kvitt frá mér

Dagbjört Ásgeirsdóttir, 9.12.2007 kl. 15:50

9 Smámynd: Eyþór Árnason

Já, já ég er með. Að vísu aðeins seinn. En maður veit aldrei hvað gerist þegar hrært er í stórum potti...Kveðja

Eyþór Árnason, 9.12.2007 kl. 16:17

10 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Úbbs, ég er of seinn en samt KVITT.

Til lukku með alla heimsóknirnar. Ég kíki alltaf annað slagið til þín og rifja upp góðar stundir í huganum frá háskólaárunum. Mér finnst alltaf eins og að koma heim þegar ég kem norður til Akureyrar.

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 9.12.2007 kl. 17:55

11 Smámynd: Hlynur Hallsson

Kvitt og bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 9.12.2007 kl. 18:22

12 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Takk öll fyrir innlitið; ég dreg núna á eftir úr 11 þátttakendum og tilkynni úrslitin

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 9.12.2007 kl. 20:01

13 identicon

líklega of sein en kvitt;)

Guðrún Alda Harðardóttir 9.12.2007 kl. 20:16

14 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Sæll og til hamingju með 25 þúsund kellinguna eða kallinn, ég er nú búin að fá svo margar frelsaðar bækur frá þér að allur gjafkvóti er vel fylltur **)

Kristín Dýrfjörð, 9.12.2007 kl. 20:27

15 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Til hamingu, J. Trausti, fjarkinn dróst úr spilabunkanum. Ég sendi þér eintak af bókinni Karlmennska og jafnréttisuppeldi en ég bið þig um að senda mér heimilisfangið þitt til ingo@ismennt.is.

Ég hef ákveðið að veita aukaverðlaun til tíunnar, Guðmundar Rafnkels, og sjöunnar, Eyglóar, en ég á alveg eftir að ákveða hvað það er ...

Lofa engu með 30 000 - en ég missti af því að geta haft keppni þegar tuttuguþúsundasta flettingin kom ...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 9.12.2007 kl. 20:46

16 Smámynd: Kristín Dýrfjörð

Æi, ég utan við mig, kemur fyrir, en reyni kannski að vera með ef þú gerir eitthvað í tilefni 50 þúsund ...  

Kristín Dýrfjörð, 9.12.2007 kl. 22:35

17 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Ææ, ég var of sein!

Anna Karlsdóttir, 9.12.2007 kl. 23:07

18 Smámynd: Guðmundur Rafnkell Gíslason

Víí! Ég bíð spenntur. Sendu mér heimilsfangið þitt með og ég sendi gjöf um hæl. Vísbending: Harður pakki sem hljómar vel:)

Guðmundur Rafnkell Gíslason, 10.12.2007 kl. 15:05

19 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Leitt að þið skylduð missa af, Guðrún Alda og Anna, já og Kristín líka með allar frelsuðu bækurnar - lofa að vera ekki alveg svona fljótur að loka næst, ef ég hef enn og aftur svona keppni :-)

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 10.12.2007 kl. 15:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband