Jólahlaðborð - ekki príla

Í Vísi á mánudaginn var frétt höfð eftir vef Jótlandspóstsins um slys "á jólahlaðborðum" danskra fyrirtækja. Slík slys teljast vinnuslys, kemur fram í fréttinni; þau verði vegna áfloga og ölvunaraksturs. En: Af hverju prílar fólk upp á borðin? Eða er þarna notuð óeðlileg forsetning og átt við slys sem verði í jólaboðum?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband