Chic Laugavegur

Innlegg í umrćđur um miđbćinn í Reykjavík er í Newsweek sem eyddi fjórum tímum ţar um daginn (nákvćmlega tiltekiđ reyndar í blađi sem merkt er nk. mánudegi, 22. október). Byrjuđu í Bláa Lóninu en benda á ađ ţađ megi líka fara í sundlaugar Reykjavíkur. Komu svo viđ í Sjávarkjallaranum og brögđuđu á lunda og hákarli međ brennivíni (kemur ekki fram hvernig Kristinu Luna, sem skrifar undir pistilinn, líkađi hákarlinn en hafi henni líkađ hann vel er hún fyrsti útlendingurinn sem ég hef heyrt um sem hefur líkađ hann). Ráđleggja svo ađ fara upp í Hallgrímskirkjuturn. Og loks ađ versla á "chic Laugavegur" ţar sem séu "hundreds of luxe Scandinavian design labels" (fullt af norrćnni hönnunarmerkjavöru). Já, höldum Laugaveginum og nágrenni hans á lofti, ţađ ER gaman ađ fara ţangađ í verslunar(međ)ferđ. Rífum ekki og tćtum allt ţar.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Dýrfjörđ

Sćll og takk fyrir innlitiđ hjá mér, er sammála um ađ fara frekar í laugarnar en Bláa lóniđ (segi líka öllum okkar útlendu gestum ţađ)og svo finnst mér náttúrulega Laugavegurinn og Bankastrćtiđ alveg ómissandi.

Kristín Dýrfjörđ, 19.10.2007 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband