Menntakvika, rannsóknir, nýbreytni og ţróun

Árleg ráđstefna Menntavísindasviđs Háskóla Íslands verđur haldin í húsnćđi Menntavísindasviđs v/Stakkahlíđ ţann 5. október 2012 undir heitinu Menntakvika: rannsóknir, nýbreytni og ţróun. Megintilgangur ráđstefnunnar er ađ skapa mennta- og uppeldisstéttum vettvang til ađ kynnast nýbreytni í rannsókna og ţróunarstarfi sem unniđ er í skólum landsins og innan háskólaumhverfisins. Ráđstefnan er nú haldin í 15. sinn. http://vefsetur.hi.is/menntakvika/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband