Er til ófullkominn trúnaðarbrestur?

Ég var að hlusta á fréttir og fór að velta því fyrir mér hvaða munur væri á fullkomnum trúnaðarbresti og trúnaðarbresti. Þetta kemur til af orðum formanns fjárlaganefndar um "fullkominn trúnaðarbrest" sem reyndar, að mínu mati, óorðheppinn fréttamaður Ríkisútvarpsins lagði honum í munn. Er þá til ófullkominn trúnaðarbrestur? (Ég myndi líklega nota lýsingarorðið "alger" ef mér fyndist að það þyrfti að útskýra orðið trúnaðarbrestur eitthvað meira en orðið felur í sér.)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband