Nám fyrir alla - í skóla margbreytileikans.

Er að fletta núna afskaplega áhugaverðri bók sem heitir Nám fyrir alla. Undirbúningur, kennsla og mat í skóla margbreytileikans. Hún er skrifuð af Dianne L. Ferguson og samstarfsfólki hennar í Oregonháskóla rétt um síðustu aldamót og upphaflega gefin út árið 2001 í Bandaríkjunum. Meðal höfunda bókarinnar er Hafdís Guðjónsdóttir sem um þær mundir var í doktorsnám þar í landi. Ásta Björk Björnsdóttir þýddi bókina og að mér sýnist á lipurt mál og aðgengilegt. Háskólaútgáfan gaf bókina út í síðustu viku.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband