Raddir barna - skóli án ađgreiningar

Dagskrá ráđstefnu í húsi Menntavísindasviđs Háskóla Íslands viđ Stakkahlíđ fimmtudaginn 31. mars 2011 - gengiđ inn frá Háteigsvegi

13:30-13:40 Setning.   Ávarp - Oddný Sturludóttir, formađur Menntaráđs Reykjavíkurborgar
13:40-14:05 Raddir barna af barnafundi. Kynning á rannsókn – Ragnheiđur Axelsdóttir M.Ed. Sérkennari
14:05-14:10 Innslag.  Viđtal viđ grunnskólabörn
14:10-14:30 Ađ virđa börn. Um réttindi barna. Dr. Gunnar Finnbogason, prófessor viđ Menntavísindasviđ
14:30- 15.00 Kaffi
15:00-15:20 Rödd unglinga – hvernig á skólinn ađ vera. Fyrstu niđurstöđur úr spurningakönnun međal unglinga í 20 grunnskólum. Dr. Amalía Björnsdóttir, dósent viđ Menntavísindasviđ
15:20-15:40 Hrannar Halldórsson Bachmann 15 ára
15:40-15:45 Innslag. Viđtal viđ unglinga í framhaldsskóla
15:45-15:55 „Leikskólagangan af sjónarhóli barna“. Dr. Jóhanna Einarsdóttir, prófessor viđ Menntavísindasviđ
15:55-16:00 Innslag. Viđtal viđ leikskólabörn
16:00-16:15 Ráđstefnulok, Dr. phil. Dóra S. Bjarnason, prófessor viđ Menntavísindasviđ og forstöđumađur Rannsóknarstofu um skóla án ađgreiningar

Ráđstefnan er styrkt af Menntavísindasviđi HÍ, mennta- og menningarmálaráđuneytinu og Kvikmyndaskóla Íslands.

Sjá meira: http://www.hi.is/vidburdir/hlustid_a_okkur_radstefna_rannsoknarstofu_um_skola_an_adgreiningar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband