Skoðanamismunun iðnaðarráðuneytisins afhjúpuð

Það er gott að fá úrskurð um að það sé algerlega óheimilt að mismuna fólki út frá skoðunum þess. Þessi úrskurður sýnir svo ekki er um villst að vinnan við Rammaáætlun hefur það að markmiði að finna sem flest svæði til að virkja á en ekki til efla náttúruvernd. Þannig voru skoðanir vísindamanns sem sótti um vinnu sem starfsmaður taldar vera þess eðlis að ekki væri hægt að treysta vísindamanninum til að vera nægilega hliðhollur duldum markmiðum Rammaáætlunar. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/01/06/segir_idnadarraduneytid_hafa_brotid_a_umsaekjanda/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband