Ný stefna í menntamálum

Ný stefna í menntamálum - Ársţing Samtaka áhugafólks um skólaţróun: 

í Sjálandsskóla, Garđabć 5.-6. nóvember

Efni: Ný stefna í menntamálum: Hvernig hrindum viđ henni í framkvćmd?
Lćsi – Lýđrćđi – Jafnrétti - Menntun til sjálfbćrni – Skapandi starf

Föstudaginn 5. nóvember hefst dagskrá kl. 14.00.

Ţá verđa stutt, fjölbreytt erindi um lykilhugtökin (grunnţćttina) fimm.

Fyrirlesarar:

Guđrún Pétursdóttir félagsfrćđingur:

Lýđrćđi í skólastarfi og fjölmenningarleg kennsla

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir framhaldsskólakennari:

„Hć! Erum viđ ađ tala saman hérna!“ Jafnrétti í skólastarfi!  

Kristín Vala Ragnarsdóttir forseti Verkfrćđi- og náttúruvísindasviđs Háskóla Íslands:

Menntun til sjálfbćrni

Ólöf Ţórhildur Ólafsdóttir framkvćmdastjóri hjá Evrópuráđinu: 

Lýđrćđi og mannréttindi í menntun og skólastarfi: stefna Evrópuráđsins

Rósa Gunnarsdóttir sérfrćđingur hjá mennta- og menningarmálaráđuneytinu:

Skapandi skólastarf

Stefán Jökulsson lektor viđ Menntavísindasviđ Háskóla Íslands:

Hvađ er lćsi?

Nánari upplýsingar: http://skolathroun.is/?pageid=80


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband