Að hefja sig upp úr þrasinu

Að hefja sig upp úr þrasinu - Það er það sem Kristján Þór Júlíusson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, biður um, akkúrat í útvarpsþætti á ruv.is, rás 1. Hann hefði kannski betur orðið formaður eða varaformaður flokksins en hann hefur á síðustu árum tapað kosning til beggja þessara embætta með alls ekkert afgerandi miklum mun. Þá væri vísast ekki allt það þras og ósamstaða af hálfu þess flokks sem við höfum orðið vitni að á undanförnum mánuðum.
mbl.is 60% andvíg Icesave-lögunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

.... og hafa þá væntanlega staðið í þessu þrasi við sjálfa sig.

Sigurjón Pálsson 9.1.2010 kl. 13:19

2 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Ef einhver biður um að aðrir hefji sig upp úr þrasinu - er þá ekki sanngjarnt að ætlast til þess þessi "einhver" sýni gott fordæmi?

Ég fylgdist nú ekki nógu mikið með umræðunum á Alþingi, Sigurjón, til að átta mig á því hvort íhaldið þrasaði við sjálft sig, en þrasið var mikið

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 9.1.2010 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband